Viltu leggja hönd á plóg?

Að halda tónlistarhátíð er mikil vinna og ótal verk sem þarf að hlaupa í. Við höfum þörf fyrir nokkra sjálfboðaliða á meðan á hátíðinni stendur. Sjálfboðaliðar þurfa að vera til taks báða hátíðardaga og mjög gjarnan í aðdraganda hátíðar einnig.  Ef þú ert rétta manneskjan í verkið og langar að láta gott af þér leiða í þágu íslensks tónlistarlífs skráðu þig til leiks hér: